7.11.2008 | 22:19
Ekki fýsilegt að fjárfesta á Íslandi
Nei, ég held ég fari með mína peninga annað, er hrædd um að lenda í annarri eignaupptöku. Þeir sem áttu að fylgjast með unnu ekki sína vinnu og þeir sem fjárfestu í íslensku bönkunum töpuðu. Það hefur ekki verið skipt út þeim sem ekki stóðu sig; stjórnendur bankanna hafa jú flestir verið látnir fara en þeir sem báru og bera enn ábyrgð á efnahagsmálunum hér á landi sitja sem fastast. Þeir bera ábyrgð því þeir brugðust með því að sofna á vaktinni.
Töluvert gengið á gjaldeyrisforða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.